24.4.2010 | 10:56
Ögmundur/Ólafur og klofningur vg
Það má alveg deila um það hvort að Hr. Ólafur Ragnar Grímsson forseti okkar hafi farið yfir strikið eða ekki - það er ekki mitt að dæma um það. Aðalatriðið er að þarna kemur Ólafur og segir sína skoðun af heiðarleika.
Það má kanski segja að forseti okkar hafi stigið inn í ákveðið tómarún sem Jóhanna hefur skilið eftir sig í því að tala við erlenda fjölmiðla.
Annars ég eins og margir aðrir túlka þetta útspil Ögmundar sem hluti af því uppgjöri og klofningi sem er í vg.
Líklega mun það enda með því að þingmenn eins og Lilja Mósesdóttir og Guðfríður Lilja ganga úr flokknum með Ögmundi - þetta fólk mun ekki láta bjóða sér endalausar hótanir samstarfsflokksins um stjórnarslit ef ekki eru allir á sömu skoðun og JS.
Því miður hefur SJS selt hugsjónir og stefnu flokksins fyrir völd - vg er í dag ekkert annað en hækjuflokkur Samfylkingarinnar -
Það má kanski segja að forseti okkar hafi stigið inn í ákveðið tómarún sem Jóhanna hefur skilið eftir sig í því að tala við erlenda fjölmiðla.
Annars ég eins og margir aðrir túlka þetta útspil Ögmundar sem hluti af því uppgjöri og klofningi sem er í vg.
Líklega mun það enda með því að þingmenn eins og Lilja Mósesdóttir og Guðfríður Lilja ganga úr flokknum með Ögmundi - þetta fólk mun ekki láta bjóða sér endalausar hótanir samstarfsflokksins um stjórnarslit ef ekki eru allir á sömu skoðun og JS.
Því miður hefur SJS selt hugsjónir og stefnu flokksins fyrir völd - vg er í dag ekkert annað en hækjuflokkur Samfylkingarinnar -
Ögmundur kemur forsetanum til varnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nokkuð til í þessu hjá þér, Óðinn.
Jóhannes Ragnarsson, 24.4.2010 kl. 11:00
Já þetta er málið.
Sigurður Haraldsson, 24.4.2010 kl. 11:16
Betra væri að það væru til fleiri þingmenn eins og Ögmundur. Þeir finnast ekki í hinum flokkunum, og alveg örugglega ekki í sjálfgræðgisFL-okknum.
Hamarinn, 24.4.2010 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.