27.4.2010 | 20:40
Framsóknarflokkurinn
Mikil sundrung er í Framsóknarflokknum í Reykjavík og hefur verið um margra ára skeið. Ekkert er nýtt við það að þeir sem ná kjöri á lista flokksins hætti vegna persónulegs ágreingings milli frambjóðena og innflokks átaka.
Það má leiða að því líkum að Einar Skúlason oddviti flokksins standi að einhverju leiti á bak við þetta eða a.m.k hafi ekki lagt mikið á sig til að verja Guðrúnu.
Jón Sigurðsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins hefur sagt að flokkurinn eigi að nálgast Samfylkinguna og sumir túlka orð hans svo eins og hann vilji Framsókn inn í Samfylkinguna.
Framsóknarflokkurinn kemur því til kosninga nú verulega laskaður og sundraður og spyrja má sig hver er í raun munurinn á því að kjósa Framsókn sem bjó til þessa vinstristjórn sem er við völd í dag eða Samfylkinguna þar sem oddviti Framsóknar er Einar Skúlason.
Kanski er þetta merki sem er hér við þessa færslu á leiðinni á Þjóðminjasafnið.
Segir sig af lista Framsóknarflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.