Hver er möguleikinn á Þjóðstjórn í borginni ?

Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur opnað á þennan möguleika að þeir flokkar sem nái kjöri vinni saman að málum Reykjavíkurborgar. Þetta útspil Hönnu Birnu kemur ekki á óvart enda hefur hún verið talsmaður breyttra vinnubragða.
Þetta er eitthvað sem oddvitar annarra stjórnmálaflokka sem ná kjöri ættu að skoða að fullri alvöru.
Ég held að Sóley Tómasdóttir oddviti vg sé tilbúin til að skoða þessa hugmynd af heilum hug.
Nú hefur Jón Gnarr oddviti Besta Flokksins sagt að hann sé bara í þessu til að verða borgarstjóri - önnur mál eru ekki á dagskrá Besta Flokksins - EN kanski eftir að búið er að lesa honum skynsemispistil þá gæti viðhof hans og áhugi á breiðri samstöðu að breytast -
Þá kemur að Degi B. Eggertssyni og Samfylkingunni - hans viðhorf til Sjálfstæðisfólks mun koma í veg fyrir að Samfylkingin muni koma að borðinu -  


mbl.is Útiloka ekki „þjóðstjórn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

það er ekki skrítið að viðrað sé upp á breyttum stjórnarháttum einfaldlega vegna þess að núverandi stjórnarhættir eru ekki að virka fyrir fólkið og um leið ekkert lýðræði heldur flokksræði með tilheyrandi einkavinavæðingu!

Sigurður Haraldsson, 30.4.2010 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband