30.4.2010 | 19:01
Gæti reynst erfitt að mynda meirihluta
Það er margt sem virðist benda til þess að framboð Ólafs F og Framsóknarflokkurinn nái ekki borgarfullrúa inn í borgarstjórn. - ekki ætla ég að gráta það.
Hafa ber í huga að 40% eru óákveðnir en Besti Flokkurinn er vissulega að rugla þetta mjög og ef þetta yrði niðurstaða kosninga þá gæti reynst erfitt að mynda meirihluta.
Besti flokkurinn fengi fjóra kjörna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.