Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

X-Æ

Hamarinn, 30.4.2010 kl. 23:50

2 Smámynd: Skúli Víkingsson

Kattasmölun virðist framundan í borgarstjórn eins og í ríkisstjórn

Skúli Víkingsson, 1.5.2010 kl. 00:24

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Nei, það verður hreinn meirihluti Bezta flokksins....klikkaðir tímar framundan, meint jákvætt einsog únglingur...

Einhver Ágúst, 1.5.2010 kl. 00:43

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Það er dálítið sérstakt að heimta afsagnir þingmanna Sjálfstæðisflokks - Samfylkingar og hugsanlega Framsóknar en ætla síðan að refsa Borgarfulltrúm. Gnarr og co virðast halda að það að stjórna borginni sé bara grín. Hann vill einn farsælasta borgarstjóra sem við höfum átt -út og ÆÆÆÆÆ inn -

Ríkisstjórnarflokkarnir - það dugar ekki til - rínið verður að vera með - sem er svosem ekkert ábyrgðarlausara en ríkisstjórnarflokkarnir.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 1.5.2010 kl. 06:18

5 Smámynd: Einhver Ágúst

Er Hanna Birna á 1 og 1/2 ári "farsælasti borgarstjóri sem við höfum átt"? Ég verð að svara því nei, kraftmikill pólitíkus með sterkt bakland í gömlu valhöll já og kjörkuð kona sem kemur vel fyrir en meira að segja vantar hana svona 10 ár uppá bæði ISG og DO sem bæði vissulega unnu gott starf sem borgarstjórar....áður en þau klikkuðust endanlega.

Og varðandi þessi endalausu grínrök þá verður þú að fara að skoða baráttumál okkar af alvöru og gefa því gaum að við erum í þessu af hjarta og sál og þurfum ekki að líða fyrir fortíð formanns okkar sem grínara....inna Bezta er hópur fólks sem hefur í störfum sínum og leik sýnt frumkvæði og sköpun sem flesta pólitíkusa etur bara dreymt um enda starf þeir allir með tölu hjá hinu opinbera og drýgja tekjur sínar með milljónagreiðslum frá hagsmunaaðilum sem þó má alls ekki kalla mútur.

Lestu pistil formannsins í fréttablaðinu í dag og segðu mér svo hvað þér finnst, ég er kokkur, annar er bókmenntafræðingur, útvarpsmenn, kvikmyndagerðarmenn, arkitektar, hjúkrunarfræðingar, konur, aumingjar og allskonar. Við erum afl sem getur og vill.

Byrjaði sem grín og grínið verður vissulega með en vilji fólks og undirtektir eru að sýna okkur að við getum og viljum breyta borginni okkar í skemmtilegann stað en ekki leikvöll pólitíkusa til að æfa sig fyrir landsmálin.

Hversu lengi hefðirðu haldið að Hanna hefði hangið í borginn ef sigur hefði unnist og FLokkurinn svo kosið hana formann og landsmálin og stóra Alþingi blasað við? ég segi ca 7 mánuði og hvað er grín þá? Júlíus Vífill sem borgarstjóri?

Bestu kveðjur Einhver Ágúst 17 sæti Bezta flokksins.

Einhver Ágúst, 1.5.2010 kl. 11:03

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Skúli - valið er einfalt ef fólk vill Hönnu Birnu áfram og breytt stjórnmál sem hún stendur fyrir þá er valið einfalt -
Ólagur Ingi - Jón Gnarr hefur sagt það hann vilji verða borgarstjóri og fari með þeim sem bjóða best -
Einhver Ágúst - Það kemur í ljós á kjördag hvort þetta sé raunvörulegt fylgi við Besta flokkinn eða spaug svarenda könnunarinnar  -

Óðinn Þórisson, 1.5.2010 kl. 11:40

7 Smámynd: Einhver Ágúst

Já einmitt Óðinn reyndu þetta bara áfram, kalla það gott ef þú nærð að trúa þessu sjálfur! Við erum best og við erum mætt til að rústessu. Það var meira að segja sérstaklega pimpað fyrir sjálfstæðisflokkin í spurningalistanum. Og þið slefið ekki í 30% með verðandi formannin sem verður þá í mesta lagi borgarstjóri í 6 mánuði og hvað þá? Júlíus Vífill? Gísli MArteinn? Þið eruð að grínast er það ekki? Ég held að það séuð þið sem eruð að grínast.

En hvernig stendur Hanna Birna fyrir breytt stjórnmál? Hvað í hennar CV segir það, persónleg hægri hönd Kjartans til margra ára og algjörlega úr gamla harðlínuarmi flokksins? Hvað hefur breyst? Horfið til gömlu gildanna? Ertu að grínast?

Þetta er ekki raunverulegt fylgi þetta er langt undir því, öfugt við ykkur sem ALLTAF hafið mælst hærri í könnunum en kosningum þá munum við allt að tvöfalda þetta fylgi nú þegar fólk sér að þetta er raunverulegt val og ég verð ekkert hissa og í raun vonsvikinn ef við verðum undir 40%.

Bestu kveðjur Einhver Ágúst 17 sæti Bezta Flokksins.  X-Æ

Einhver Ágúst, 1.5.2010 kl. 18:00

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Einhver Ágúst - eflaust telur þú að Besti Flokkurinn hafi eitthvað fram að færa - sagan segir okkur að svona framboð endast ekki Bhr. þeir þingmenn seldu sig á fyrsta degi og  R-listinn lagði sjálfan sig niður o.s.frv - en mín ráðlegging til þín er að á kjördag er að setja x - við d.
stétt með stétt

Óðinn Þórisson, 1.5.2010 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband