Bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi

Borgar og sveitarstjórnarkosningar verða laugardaginn 29.05.
Hér í Kópavogi munu kosningar snúast um velferð kópavogsbúa og framtíð Kópavogs.
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa myndað meirihluta hér undanfarin kjörtímabil. Árangurinn talar sínu máli í uppbyggingu og þá tilfinningu sem kópavogsbúar hafa að það er hvergi betra búa en í Kópavogi.
Ég fékk inn um bréfalúguna hjá mér blað frá Samfylkingunni í Kópavogi og er þetta örugglega ágætt fólk en það þarf sjálft að svara fyrir það hvað það er að gera í þessum stjórnmálflokk og svara fyrir þau stefnumál sem flokkurinn stendur fyrir -
Á forsíðunni er sagt frá skoðanakönnun um hvern kópavogsbúar telja farsælast fyrir fyrir Kópavog að verða bæjarstjóri - samkvæmt þessari skoðanakönnun sem var unnin fyrir Samfylkuna nefndu 44.5% oddvita þess flokks - ég teki auðvitað mikið mark á þessari skoðanakönnun Grin
Það skiptir öllu máli að fólk skylji hvernig flokkur Samfylkingin er og fyrir hverja hann er og ætla ég aðeins að reyna að varpa fram minni skoðun á því -
Samfylkinign er langt frá því að vera Alþýðuflokkurinn -
Það er vart hægt að kalla Samfylkinguna jafnaðarmannaflokk - til þess vantar ákveðna þjóðfélagshópa inn í starf hans -
Að mínu mati er Samfylkingin flokkur hinnar vinstri sinnuðu menntaelítu þessa lands - kanski mætti segja að Samfylkingin sé einskonar yfirstéttaflokkur -
Það er varla hægt að halda því fram að Samfylkingin sé flokkur verkalýðshreyfingarinnar og virðist að mínu mati ekki hafa mikinn áhuga á málefnum vinnandi fólks eða þeirra sem minna mega sín. -
Ég minni á auglýsingu frá Öryrjabandalagi Íslanda 23.01.2010 " Niðurbrot velferðakerfisins er hafið - Minnigin lifir "
En ég tek það fram þetta er bara mín skoðun og eins og ég upplifi Samfylkinguna sem stjórnmálaflokk.

En aftur þá að Kópavogi - ég vil ítreka það aftur það er samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknar sem hefur byggt upp það samfélag sem er hér í Kópavogi -
Samfylkingin hefur hvergi komið hér nærri - ekkert gert - PUNKTUR -

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband