6.5.2010 | 14:58
Er Samfylkingin jók ?
Það er sjálfsagt að skoða það að sameina lítil sveitarfélög eins og Álftanes við stærra sveitarfélag og samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Það er svo spurning hvort Samfylkingin í Reykjavík hafi eitthvað með það að gera á næsta kjörtímabili eftir grein Ólínu Þorvarðardóttur 5.5.2010 sem ber yfirskriftina:
"Djókið með Besta flokkinn hefur gengið of langt. Atkvæði með grínframboði er dýrt spaug"
Dagur og hans fólk í Reykjavík geta varla verið ánægð með hennar skrif - nú spyr fólk sig er Samfylkingin jók ?
Það er svo spurning hvort Samfylkingin í Reykjavík hafi eitthvað með það að gera á næsta kjörtímabili eftir grein Ólínu Þorvarðardóttur 5.5.2010 sem ber yfirskriftina:
"Djókið með Besta flokkinn hefur gengið of langt. Atkvæði með grínframboði er dýrt spaug"
Dagur og hans fólk í Reykjavík geta varla verið ánægð með hennar skrif - nú spyr fólk sig er Samfylkingin jók ?
Álftanes óskar eftir sameiningarviðræðum við Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
nei ég spyr mig sem samfylkingarmann ekki hvort samfylkingin sé "jok". besti flokkurinn er hinsvegar dýrt grín því ef fram fer sem horfir og grínistar verða stjórnendur margra miljarða og hugsa um velferð barna og almennra borgara það er langt frá því að vera fyndið.
Natan Kolbeinsson, 6.5.2010 kl. 20:48
ef besti flokkurinn fær 2 borgarfulltrúa er ljóst að hann er að öllum líkindum kominn í oddaaðstöðu við myndum meirihluta - oddvi SF dagur b. vill ekki mynda meirihluta með sjálfstæðisflokknum - dagur vill verða borgarstjóri eins og Jón Gnarr en það sem skiptir hann öllu máli - það gæti orðið erfitt að mynda meirihluta -
Óðinn Þórisson, 7.5.2010 kl. 07:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.