9.5.2010 | 13:31
Jóhanna Sigurðardóttir og hennar frumvarp um breytingar
Aukafundur í ríkisstjórn er ráðgerður í dag þar sem ræða á m.a frumvarp Jóhönnu Siguarðardóttur forsætisráðherra um breytingar á stjórnarráðinu.
Það vita það allir að andstaða hækjuflokksins við þessum breytingum er mjög mikill. Eins vita það allir að Samfylkingin ætlar að koma Jón Bjarnasyni sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra út enda er hann eini ráðherrann sem greiddi atkvæði gegn ESB.
Nú þegar styttist í að þessar aðildarviðræður hefjist og það gengur ekki upp í huga Jóhönnu og hennar flokksmanna að ráðherra sem hefur með þessa málaflokka að gera sé á móti aðild að ESB.
Jóhanna mun eins og venjulega til að ná sínu fram hóta hækjuflokknum stjórnarslitum ef ef hann gerir ekki eins og hún vill -
Hvað gerir Steingrímur J. Sigfússon mun hann fórna Jóni Bjarnasyni OG hverjum mun hann henda út til að friða Ögmundararminn þ.e hver víkur fyrir Ögmundi ?
Er þessi ríkisstjórn starfhæf ?
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með sétt
Aukafundur í ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.