11.5.2010 | 19:51
Gordon Brown segir af sér - skerf í rétta átt fyrir framtíð Bretlands
Nú undir kvöld bárust þær gleðifréttir að Gordon Brown formaður Verkamannaflokksins vinaflokks Samfylkingarinnar hafði sagt af sér bæði sem formaður Verkamannaflokksins og forsætisráðherra.
Það lá alveg ljóst fyrir að Lib.Dem myndu ekki sætta sig við að þessi maður myndi vera í nr.10 lengur.
Auðvitað skil ég vonbrigði Samfylkingarinnar sem stjórnmálaflokks að vinaflokkur þeirra verði ekki þarna við völd á komandi kjörtímabili.
En fyrir Breta er þetta mjög jákvætt, íhaldsflokkurinn undir forystu Davids Camerons mun taka við og leiða landið inn í framtíðina og verður hún mun bjartari með íhaldið í forystu en með Verkamannaflokkinn í forystu.
Ég vil óska Bretum til hamingju með afsögn Gordon Brown en skil vonbrygði Samfylkingarinnar.
Ekkert er betra en Íhaldið
Gordon Brown segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:26 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.