16.5.2010 | 18:31
Jón Bjarnason
Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra mun í kvöld funda með hluta samráðshóps vegna eldgossins í Eyjafjallajökli - Þarna fer maður með mikla þekkingu sem er í góðum tengslum við bændur og hefur hagsmuni þeirra að leiðarljósi í sínum störfum.
Nú beinast spjótin að honum og Samfylkingin vill hann út sem ráðherra vegna afstöðu sinnar til ESB.
EN Jón er mikill baráttumaður og stendur fast á sinni sannfæringu og þó svo Katrín Jakobsdóttir varaformaður vg segi að hann standi einn við ráðherraborðið gegn ráðuneytisbreytingum nýtur hann stuðnings inní þingflokknum hjá t.d Ögmundi og Ásmundi Daða -
![]() |
Staða bænda rædd á Selfossi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 7
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 413
- Frá upphafi: 906072
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 355
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.