20.5.2010 | 18:21
Valdabarátta í SF
Það má öllum vera það ljóst að hafin er mikil valdabarátta inn Samfylkingarinnar um formannsembættið.
Að öllum líkindum verða kosningar í haust og þá mun Jóhanna Sigurðardóttir draga sig í hlé - þó fyrr hefði verið.
Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sem tapaði varaformannskosningunni við Dag B. Eggertsson ætlar sér formannssólinn á næsta landsfundi og Dagur hefur sagt að ef hann verði ekki borgarstjóri - ( sem eru litlar líkur eins og staðan er í dag ) þá sé komin upp ný staða fyrir sig í borgarmálum - hann mun þá nær örugglega krefjast sem varaformaður ráðherraembættis og ætlar sér formannsstólinn í kjölfarið -
Baráttan er hafin af alvöru um formansembættið í Samfylkingunni.
Að öllum líkindum verða kosningar í haust og þá mun Jóhanna Sigurðardóttir draga sig í hlé - þó fyrr hefði verið.
Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sem tapaði varaformannskosningunni við Dag B. Eggertsson ætlar sér formannssólinn á næsta landsfundi og Dagur hefur sagt að ef hann verði ekki borgarstjóri - ( sem eru litlar líkur eins og staðan er í dag ) þá sé komin upp ný staða fyrir sig í borgarmálum - hann mun þá nær örugglega krefjast sem varaformaður ráðherraembættis og ætlar sér formannsstólinn í kjölfarið -
Baráttan er hafin af alvöru um formansembættið í Samfylkingunni.
Borgin vill skýringar á yfirlýsingu ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.