22.5.2010 | 09:25
Er furða að fólk sé órótt með þessa ríkisstjórn við völd
"Hljóðið í verkalýðsfélögunum um landið er mjög þungt og er meðal annars rætt um þann möguleika að nýta verkfallsréttinn í haust grípi stjórnvöld ekki til aðgerða til að örva atvinnulífið, að sögn Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ"
Niðurstaða síðustu kosninga var að tær vinstri meirihlutastjórn tók við -
Hver er svo niðurstaðan - ríkisstjórnin er klofin í öllum málum, atvinnuleysi er að aukast - 40% heimila eru í skuldavandamálum, bíla&húsnæðismarðkaðurinn er í frosinn - ráðstöfunartekjur fólks minnka - höft og bönn -
Þeir sem kusu vg og sf í síðustu kosningum naga sig eflaust í handabökin OG sakna Sjálfstæðisflokksins við stjórn landsins -
Meðan vg er í stjórn verður engin breyting á atvinnuleysinu og eymdinni - hún bara vex - aðalbaráttumál Sjálfstæðisflokksins er að berjast gegn fátækrastefnu vg -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Titringurinn vex hjá hinu opinbera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamálið við Sjálfstæðisflokkinn er að hann er ekki búinn að taka til í eigin ranni, sem er auðvitað vandamálið við alla íslenskuflokkana.
Einar Þór Strand, 22.5.2010 kl. 09:37
Það er kominn nýr formaður hjá Sjálfstæðisfokknum Bjarni Benediktsson og Þorgerður Katrín hefur sagt af sér, Illugi og Þorgerður hafa bæði stigið tímabundið til hliðar OG landsfundur verður 25.06.2010.
Steingrímur hefur ekki sagt af sér þó 98% þjóðarinnar hafi hafnað hans vinnubrögðum OG Jóhanna situr úrræðalaus OG ríkisstjórnin því verklaus&forystulaus -
Óðinn Þórisson, 22.5.2010 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.