22.5.2010 | 13:59
Ef úrslit verða á þennan veg í Reykjavík eru það skýr skilaboð
Það er að mörgu leyti hægt að taka undir það sem hér kemur fram hjá Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðingi-
Stjórnmálaflokkarnir eiga í vök að verjast, virðast ekki kunna/vita hvernig eigi að bregðast við þessu framboði sem er tilkomið einfaldlega vegna þess að fólk ber lítið sem ekkert trausts til stjórnmálamanna.
Ef sú verður raunin að kosningaúrslit í borgarstjórnarkosningunum verði að flokkur/hópur Jóns Gnarr leikara nái hreinum meirihluta er það skýr skilaboð um alþingskosningar -
Í ríkisstjórn Íslands sitja nú 3 ráðherrarar úr hrunstjórninni Jóhanna, Kristján og Össur - þau ættu auðvitað öll að víka OG það strax -
Fyrir Samfylkinguna er þetta skýr skilaboð um að flokkurinn er kominn í algjöra tilvistar&forystukreppu þar sem varaformaðurinn er oddviti flokkksins í reykjavík og Jóhanna formaður flokksins - þingmaður reykjavíkur og forsætisráðherra -
Stjórnmálaflokkarnir eiga í vök að verjast, virðast ekki kunna/vita hvernig eigi að bregðast við þessu framboði sem er tilkomið einfaldlega vegna þess að fólk ber lítið sem ekkert trausts til stjórnmálamanna.
Ef sú verður raunin að kosningaúrslit í borgarstjórnarkosningunum verði að flokkur/hópur Jóns Gnarr leikara nái hreinum meirihluta er það skýr skilaboð um alþingskosningar -
Í ríkisstjórn Íslands sitja nú 3 ráðherrarar úr hrunstjórninni Jóhanna, Kristján og Össur - þau ættu auðvitað öll að víka OG það strax -
Fyrir Samfylkinguna er þetta skýr skilaboð um að flokkurinn er kominn í algjöra tilvistar&forystukreppu þar sem varaformaðurinn er oddviti flokkksins í reykjavík og Jóhanna formaður flokksins - þingmaður reykjavíkur og forsætisráðherra -
Vopnlausir stjórnmálaflokkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn - þú gleymdir einum ráðherra Samfylkingarinnar frá hrunastjórninni Þórunni Sveinbjarnardóttur hún var umhverfisráðherra - þó hún sé ekki ráðherra þá er hún þingmaður nú - ráherra fyrir - um og eftir hrun og hún á nú einnig að víkja.
Benedikta E, 22.5.2010 kl. 15:09
Því má svo bæta hér við að öðru máli gegnir auðvitað um þá sjálfstæðismenn sem sátu í ríkisstjón Geirs H.
Og vonandi fer enginn að láta illa við Tryggva Þór Herbertsson út af svona hinu og þessu standi í fjármálum.
Mestu máli skiptir auðvitað að sleppa engu samfylkingarfólki við ábyrgð á sínum gjörðum.
Árni Gunnarsson, 22.5.2010 kl. 15:53
Benedikta - hennar skelfulegu vinnubrögð sem umhverfisráðherra hefði átt að duga til að hún hefði aldrei átt að bjóða sig fram aftur -
Árni - Tryggvi Þór nýtur mikils trausts sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins -
Jóhanna og Dagur eru formaður og varaformaður Samfylkingarinnar og eru kosin fyrir Reykjavík - ef SF biður afhroð í Reykjavík þá er bara eitt í stöðunni fyrir þau - það er bara þannig -
Óðinn Þórisson, 23.5.2010 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.