Valið aldrei vera auðveldara fyrir borgarbúa en nú

Nú þegar tæp vika er í að við kjósendur göngum að kjörborðinu þá verður að viðurkennast að spennan er lang mest í kringum borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavíl.
Framboð Jóns Gnarrs leikara hefur verulega ruglað allt pólitíst landslag í Reykjavík -
Þær skoðanakannanir sem hafa verið birtar sýna að það stefnir í það að sigurvegari kosninganna verði flokkur/hópur fólks sem hefur í raun og veru ekkert prógram -
Samkvæmt frétt á pressunni þá virðist Jón Gnarr vera pínulítið skotin í vg - EKKI það að það komi mér sérstaklega á óvart -
Borgarahreyfingin kom 4 þingmönnum inn á þing - þau voru varla sest í stólana sína á þingi að þetta sprakk hjá þeim og trúverðuleiki þeirra heyrði sögunni til - Þráinn nú einn út á túni - OG hin þrjú stofnuðu 3 manna Hreyfingu -
Það verður að koma í ljós hvort frambjóðendur Besta Flokksins muni halda tryggð við hann eða ekki - einungis tíminn mun leiða það í ljós -
En ljóst er að Hanna Birna borgarstjóri hefur staðið fyrir nýjum vinnubrögðum í borgarstjórn og nýtur mikils trausts - kanski hefur valið aldrei verða auðveldara fyrir borgarbúa en á Laugardag. -

Sjálfstæðisflokkurinn

stétt með stétt


mbl.is Oddvitar svara stúdentum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband