24.5.2010 | 14:20
Valið aldrei vera auðveldara fyrir borgarbúa en nú
Nú þegar tæp vika er í að við kjósendur göngum að kjörborðinu þá verður að viðurkennast að spennan er lang mest í kringum borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavíl.
Framboð Jóns Gnarrs leikara hefur verulega ruglað allt pólitíst landslag í Reykjavík -
Þær skoðanakannanir sem hafa verið birtar sýna að það stefnir í það að sigurvegari kosninganna verði flokkur/hópur fólks sem hefur í raun og veru ekkert prógram -
Samkvæmt frétt á pressunni þá virðist Jón Gnarr vera pínulítið skotin í vg - EKKI það að það komi mér sérstaklega á óvart -
Borgarahreyfingin kom 4 þingmönnum inn á þing - þau voru varla sest í stólana sína á þingi að þetta sprakk hjá þeim og trúverðuleiki þeirra heyrði sögunni til - Þráinn nú einn út á túni - OG hin þrjú stofnuðu 3 manna Hreyfingu -
Það verður að koma í ljós hvort frambjóðendur Besta Flokksins muni halda tryggð við hann eða ekki - einungis tíminn mun leiða það í ljós -
En ljóst er að Hanna Birna borgarstjóri hefur staðið fyrir nýjum vinnubrögðum í borgarstjórn og nýtur mikils trausts - kanski hefur valið aldrei verða auðveldara fyrir borgarbúa en á Laugardag. -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Oddvitar svara stúdentum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.