24.5.2010 | 17:48
Vilja Hafnfirðingar ekki breytingar ?
Samkvæmt þessari skoðanakönnun er meirihlutinn í Hafnarfirði fallinn. Samfylkingin hefur verið þarna með hreinan meirihluta tvö síðustu kjörtímabil.
Það vakti mikla athygli þegar bæjarstjórinn í Hafnarfirði Lúðvík Geirsson treysti sér EKKI til að gefa upp afstöðu sína í álverskosningunni - stækkunin var felld og þar töpuðust störf&miklir peningar fyrir Hafnarfjarðarbæ -
Eðlilega nýtur sitjandi bæjarstjóri sem búinn er að vera í því embætti í 8 ár meira fylgis í það embætti en oddviti Sjálfstæðisflokksins sem er að koma nýr inn -
Ef svo fer að Samfylkingin fær 5 bæjarfulltrúa þá mun einfaldlega hækjan koma inn og Lúðvík verður áfram bæjarstjóri.
Ef Hafnfirðingar vilja breytingar þá er bara einn valkostur x-d
![]() |
Samfylkingin með mest fylgi í Hafnarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:49 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 906086
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er góð spurning, ég held að ef Hafnfirðingar hefðu allar upplýsingar uppi á borðinu varðandi fjármálaóreiðu Einræðisherranna væri skoðanakönnunin á annan veg. En það styttist í kosningar og núna er bara að duga eða drepast. Við mössum þetta með hann Valda okkar :D
Þorgerður María Halldórsdóttir, 24.5.2010 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.