25.5.2010 | 18:11
Erum við á leiðinni að verða Austur - Ísland ?
Nú þegar ASI hefur gefið ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur falleinkun veltir maður fyrir sér hvað það tók ASÍ langan tíma að gera það -
Eitt af meginmarkmiðum þessarar ríkisstjórnar virðist vera að þurrka út millistéttina - skattahækkanir er það eina sem þessi ríkisstjórn sér - framfarir, framkvæmir og framleiðsla allt er gert til þess að koma í veg fyrir og hamla það að hjól atvinnulífsins fari af stað - ráðstöfunartekjur fólks hafa minnkað mikið og munu halda áfram að minnka meðan þessi rikisstjórn er við völd - haftastefna - boð og bönn er eitthvað sem virðist vera alveg sérstakt áhugamál þessarar ríkisstjórnar - þessi ríkisstjórn virðist ætla að reyna að breyta hér öllu í grundvallaratriðum - þeir vilja byggja hér upp miðstýrt forræðishyggjuþjóðfélg -
Jóhanna og Steingrímur voru á móti þjóðaratkvæðagreiðslunni um IceSave OG einnig á móti þjóðaratkvæðagreislunni um ESB - þetta fólk hefur engan áhuga a skoðunum fólks -
Ný kommúnismi er það sem þessi ríkisstjórn stendur fyrir og ætlar að innleiða hér og ef fram fer sem horfir mun Ísland verða kallað Austur-Ísland - það vita allir hvernig hlutirnir voru í Austur- Þýskalandi
Það er ekkert annað en eðlilegt og löngu kominn tími að gefa veiðileifi á þessu tæru vinstri stjórn -
Gefa veiðileyfi á stjórnvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér verður Ísí við völd.... flokkurinn er þegar búinn að skilyrða fyrirtækin til að gefa út flokkskýrteinin og svartstakkarnir fara nú að sveima í öllu sem einkarekið er til að tryggja að á "réttum tíma" endi það allt í grautarpotti hinna fáu sem ráða.
Velkoin til USSI
Óskar Guðmundsson, 26.5.2010 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.