26.5.2010 | 08:00
Fylgishrun ríkisstjórnarflokkana
Það virðist stefna í að Besti flokkur/hópur leikarans Jóns Gnarr sem hefur EKKERT prógram verði sigurvegari kosninganna á Laugardag.
Samkvæmt þessari skoðanakönnun ná ríkisstjórnarflokkarnir aðeins inn 3 borgarfulltrúum - kanski eðlilegt miðað við þeirra vinnubrögð og ASÍ búin að gefa ríkisstjórninni falleinkun -
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 28% fylgi og 5 borgarfulltrúa og valið hefur aldrei verið auðveldara fyrir Reykvikinga
![]() |
Mikið forskot Besta flokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898964
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru hinir skynsömu kjósendur borgarinnar sem virðast ætla að kjósa Besta-flokkinn. Því er skiljanlegt að Sjálfstæðisflokkurinn tapi minnstu fylgi til Besta.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins kemur einna helst frá aldurshópnum 55-75 ára og því er framtíðin björt.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 16:12
Ég mun ekki svara þér á því lága plani sem þú kýst að svara - þetta comment segir kanski mest um þig -
EN það er alveg ljóst að þetta verður mjög spennandi og hvort þetta skoðanakannafylgi til ykkar muni skila sér í kjörkössunum -
Óðinn Þórisson, 26.5.2010 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.