27.5.2010 | 07:56
41.4% vilja að Hönnu Birnu áfram sem borgarstjóra
Niðurstaða þessarar skoðanakönnunar um hvern Reykvíkingar vilja sem næsta borgarstjóra kemur í ekki á óvart -
Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur staðið sig afar vel í því embætti og hefur staðið fyrir nýjum vinnubrögðum og vill sameina krafta allra borgarfulltrúa til að vinna að hagsmunum Reykjavíkur og Reykvíkinga.
Jón Gnarr oddviti Besta Flokksins nýtur 27% fylgis - hann er tilbúinn að vinna með hverjum sem er og líklegast má telja að hann verði í lykilstöðu um myndum meirihluta eftir kosninar.
Þá er það Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar sem var borgarstjóri í 100 daga falska kvartettnum sem sprakk og gat ekki einu sinni gert málefnasamning - aðeins 21% vilja hann sem borgarstjóra - en hann hefur sagt að hann vilji EKKI vinna með Sjálfstæðisfólki - hann er sá eini sem situr skilirði hverjum hann vilji vinna með og EKKI - EN vill einhver vinna með honum ?
![]() |
Flestir vilja Hönnu Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:00 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898956
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.