27.5.2010 | 17:53
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar og styrkjadrottning hefur nú sagt af sér. Eflaust hefur Jóhanna Sigurðardóttir formaður Samfylkingarinnar krafist þess af henni - ólíklegt er að Steinunn hefi gert þetta án þess að hafa verið beitt óeðlilegum þrýstingi flokksforystunnar -
Nú bíð ég bara eftir því að hrunráðherrarnir þrír - þau Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðinsson og Kristján Möller segi af sér -
Nú bíð ég bara eftir því að hrunráðherrarnir þrír - þau Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðinsson og Kristján Möller segi af sér -
Steinunn Valdís segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 888606
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Get ekki verið meira samála þér Jóka, Össi og Kiddi eiga að taka pokann sinn strax!
Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 18:01
Að segja af sér af þessum orsökum er fyrirsláttur -
konan er að verja sig og fjölskylduna fyrir ofbeldisvesalingum sem taka enga ábyrgð á ofsóknum sínum.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.5.2010 kl. 18:50
Sigurður - ótrúlegt að þau hafi ekki gert það fyrir löngu -
Ólafur - það kann að vera - EN ég tel að flokksforystan hefði krafist þess vegna kosninganna á laugardag
Óðinn Þórisson, 27.5.2010 kl. 22:27
Hvernig getum við haft þessa forustu við stjórnvölin vitandi að þau eru að verja útrásarpakkið en ekki okkur almenning!
Sigurður Haraldsson, 27.5.2010 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.