27.5.2010 | 20:19
Með hagsmuni Kópavogs og Kópavogsbúa að leiðarljósi
Það er gott að búa í Kópavogi - hér líður fólki vel og bærinn okkar hefur tekið miklum breytingum á undanförunum árum - hér hafa verið miklar framkvæmdir og velferð íbúanna alltaf sett í fyrsta sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa leitt bæjarmálin á undanförum árum.
Samkvæmt þessari skoðanakönnun er þessi góði og verkmikli meirihluti fallin - þetta eru ekki góð tíðini fyrir okkur Kópavogsbúa.
Á laugardaginn göngum við Kópavogsbúar að kjörborðinu eins og aðrir landsmenn - það er mjög mikilvægt fyrir hagsmuni Kópvogs og Kópavogsbúa að þessi meirihluti hljóti brautargengi og skora ég á Kópavogsbúa að hafa það að leiðarljósi þegar það kemur inn í kjörklefann.
X-D með hagsmuni Kópavogs og Kópavogsbúa að leiðarljósi.
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa leitt bæjarmálin á undanförum árum.
Samkvæmt þessari skoðanakönnun er þessi góði og verkmikli meirihluti fallin - þetta eru ekki góð tíðini fyrir okkur Kópavogsbúa.
Á laugardaginn göngum við Kópavogsbúar að kjörborðinu eins og aðrir landsmenn - það er mjög mikilvægt fyrir hagsmuni Kópvogs og Kópavogsbúa að þessi meirihluti hljóti brautargengi og skora ég á Kópavogsbúa að hafa það að leiðarljósi þegar það kemur inn í kjörklefann.
X-D með hagsmuni Kópavogs og Kópavogsbúa að leiðarljósi.
![]() |
Meirihlutinn fallinn í Kópavogi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 11
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 906107
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.