30.5.2010 | 16:40
Hamraborgarkvartettinn tekur við völdum í Kópavogi
Því miður fór það svo að meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll í kosningunum í gær. Það lá í raun og veru fyrir strax og úrslit lágu fyrir að þessi fjórir flokkar myndi reyna að ná saman um völdin - ég skal ekkert segja um hvort málefni munu þar skipta miklu máli.
OG hvaða flokkar eru þetta jú leiðtogalaus ESB - trúarbragðaflokkur - stoppstefnuflokkurinn - grínframboð og Listi Kópavogsbúa ( ég er Kópavogsbúi og ekki kaus ég þennan eða studdi þennan lista ) -
3 einstaklingar verða með neiturnarvald - OG geta sprengt þetta hvenær sem er EF þeirra ef þeir þá hafa þau stefnumál hvenær sem er -
Hvernig var það með Tjarnarkvartettinn - hann entist í 100 daga og þá skrakk hann án þess að geta gert málefnasamning - EKKI tel ég miklar líkur að þessir 4 flokkar muni endast lengur en 100 daga -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Meirihlutaviðræður í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.