31.5.2010 | 18:15
Dagur B. Eggertsson&Jóhanna Sigurðardóttir
Þrátt fyrir fylgishrun Samfylkinarinnar á landsvísu ætlar hvorki Jóhanna Sigurðardóttir formaður flokksins eða Dagur B. Eggertsson varaformaður flokksins að axla neina ábyrgð.
Í Reykjavík kjördæmi Dags og Jóhönnu tapar flokkurinn miklu fylgi og einum borgarfulltrúa -
Jóhanna er búin að vera alþingsmaður síðan 1978 - hún virkar þreytt og úrræðalaus - OG hennar tími löngu löngu liðinn -
SA hefur gefið ríkisstjórninni falleinkun - EKKERT hefur verið staðið við og algjör stöðnun ER í atvinnumálum - framfarir/framkvæmdir/framleiðsla - öllu slegið á frest -
Aðalstefnumál ríkisstjórnarinnar virðist vera að þurrka út millistéttina með sköttum og álögum - ríra ráðstöfunartækjur almennings sem mest OG alls ekki að hjálpa heimilum eða fyrirtækjum - skjaldborgin er brandari -
Man aldrei eftir annarri eins árás og þessi ríkisstjórn hefur staðið fyrir gegn atvinnuuppbyggingu á Reykjanesi -
Dagur ætlar ekki að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.