3.6.2010 | 07:57
Ný bæjarstjórn í Grindavík / Sjálfstæðisflokkurinn
Þetta eru afar góð tíðindi fyrir Grindavík og Grindvíkinga að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafi náð saman um myndun meirihluta með hagsmuni bæjarfélagsins og bæjarbúa að leiðarljósi - augllýst verður eftir bæjarstjóra og ætla þeir að eiga gott samstarf við aðra bæjarfulltrúa og hlusta á sjónarmið þeirra - ný vinnubrögð -
Eins verður það í Árborg þar sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta - ný vinnubrögð - auglýst efir bæjarstjóra - samstarf við aðra bæjarfulltrúa
Hanna Birna hefur talað fyrir nýjum og breyttum vinnubrögðum -
Hversvegna vill Samfylkingin ekki ný vinnubrögð og vinna saman - t.d Kópavogur og Hafnarfjörður - ekki skrítið að innanflokksfólk vill flokksforystuna burt -
![]() |
Nýr meirihluti í Grindavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 390
- Frá upphafi: 899408
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 337
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.