6.6.2010 | 15:38
Er trúverðugleiki Jóhönnu farinn ?
Jóhanna hefur talað fyrir allt upp á borðið/hreinskilni og heiðarleika og nýjum vinnubrögðum í stjórnmálum - hún fór miklum lofsorðum um Steinunnii styrkjadrottingu þegar hún sagði af sér -
Nú þegar mikil gjá virðist vera að myndast milli hennar og þjóðarinnar og fólk veltir því fyrir sér hvort hún hafi hugsanlega sagt ósatt - ER spurning hvort trúverðugleiki hennar sé ekki farinn OG tími til kominn fyrir hana að yfirgefa sviðið ?
![]() |
Heimatilbúinn vandi Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 899428
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún sagði ósatt frá fyrstu stundu það geta allir séð sem vilja sjá og það hafa vinstri grænir gjört einnig, Með Jóhönnu og Steingrím í broddi fylkinga. ÞAÐ ER Á KRYSTAL TÆRU....
Jón Sveinsson, 6.6.2010 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.