10.6.2010 | 01:01
Fækkun ráðherra - klofningur í ríkisstjórn -
Það verður afskaplega forvitnilegt að fylgjast með umræðunni um þetta frumvarp meðal stjórnarliða um fækkun ráðuneyta -
Jóhanna ætlar sér að koma Jóni Bjarnasyni landbúnaðar&sjávarútvegsráðherra úr ríkisstjórn vegna andstöðu hans við ESB og mun leggja á það mikla áherslu við Steingrím J. að hann fórni honum -
Ef hann gerir það er ég ansi hræddur um að grasrót flokksins og Ögmundararmurinn í flokknum muni segja eitthvað en Steingrímur vill vera áfram í ríkisstjórn og telur stólinn sinn skipa mestu máli -
Ætli Gylfa og Rögnu verði ekki líka fórnað þrátt fyrir það að Ragna sé sá ráðherra sem nýtur hve mests trausts -
Það kemur svo í ljós hvort þetta frumvarp muni klára ríkisstjórnina endanlega en ekki er samstaða milli ríkisstjórnarflokkana um að fara í þessar breytingar á þessum tímapunkti -
Frumvarp um breytingar á ráðuneytum lagt fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.