13.6.2010 | 09:43
Þinglok - vg og sf bera ábyrgð
Það verður bara segja það eins og það er - vg og sf bera alla ábyrgð á því að ekki hafi enn tekist samkomulag milli stjórnar og stjórnarandstöðu um þinglok -
Það er þeirra sem fara með meirihluta á alþingi að ná samkomulagi við stjórnarandstöðuna um þinglok - EN þegar ríkisstjórn er þríklofin og nær ekki saman um eitt eða neitt þá er vafalítið aðalvandamálið hjá ríkisstjórflokkunum sjálfum að ná samkomulagi inn þeirra raða um þinglok og hvaða mál þeir treysta sér til að ná samkomulagi um að klára -
Það er þeirra sem fara með meirihluta á alþingi að ná samkomulagi við stjórnarandstöðuna um þinglok - EN þegar ríkisstjórn er þríklofin og nær ekki saman um eitt eða neitt þá er vafalítið aðalvandamálið hjá ríkisstjórflokkunum sjálfum að ná samkomulagi inn þeirra raða um þinglok og hvaða mál þeir treysta sér til að ná samkomulagi um að klára -
Ekki samkomulag um þinglok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.