14.6.2010 | 08:56
Hvað er og fyrir hvað stendur Besti Flokkurinn ?
Það kann alveg að vera að Besti flokkurinn/hópurinn undir forystu leikarnas Jóns Gnarr hafi haft vinninginn í umræðunni og svo sannarlega var hann sigurvegri kosninganna í Reykjavík.
Fjölmiðlar áttu eins og flokkarnir erfitt með að átta sig á því fyrir hvað þessi hópur stóð ef þá eitthvað OG á það kanski að mestu leyti enn eftir að koma í ljós.
Hvernig munu svo vinstrisinnuðu stjórnleysingjarnir standa sig nú þegar alvaran tekur við -
Eitt hefur þó Jón Gnarr viðurkennt eftir kosningar að Besti Flokkurinn er vinstri flokkur -
Fjölmiðlar áttu eins og flokkarnir erfitt með að átta sig á því fyrir hvað þessi hópur stóð ef þá eitthvað OG á það kanski að mestu leyti enn eftir að koma í ljós.
Hvernig munu svo vinstrisinnuðu stjórnleysingjarnir standa sig nú þegar alvaran tekur við -
Eitt hefur þó Jón Gnarr viðurkennt eftir kosningar að Besti Flokkurinn er vinstri flokkur -
Besti umtalaðastur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:57 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Felst alvaran í því að setja t.d. OR á hausinn fyrst ekki tókst að gefa Hannesi Smárasyni fyrirtækið? Felst alvaran í því að búa svo um hnútana að einkavinavæddu bankarnir lentu eftirlitslausir í höndum fjárglæframanna sem rændu þá innan frá og keyrðu í þrot og settu jafnframt þjóðina á hausinn?
Í því gjörspillta bananalýðveldi sem Ísland er, þá held ég að Besti flokkurinn muni gera ágætis gagn. Hann þarf að vísu að eyða töluverðri orku í það að þrífa upp skítinn og reisa Reykjavík við úr rústum sérhagsmunagæslu og spillingar sem vanhæfu spillingaröflin í Sjálfstæðisflokknum og öðrum 4-flokkum skildu eftir sig en ég held að það muni takast þokkalega.
Guðmundur Pétursson, 14.6.2010 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.