17.6.2010 | 13:32
Baráttan gegn aðild að ESB hefst nú fyrir alvöru
Það er óhætt að taka undir orð Unnar Brá Konráðsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins
"Nú blásum við í herlúðra og berjumst gegn þessu"
VG var á móti því að þjóðin fengi að kjósa um það hvort farið yrði í þessa vegferð -
Hvernig tekur flokksráðsfundur vg á þessu máli - treysta þeir sér í þessa umræðu -
Verður það kanski hlutverk vg að innleiða Íslensku þjóðina í ESB - SEM skiptimynt fyrir að halda völdum -
Nú liggur fyrir að fulltrúar allra stjórnmálaflokka á alþingi utan SF hafa lagt fram tillögu um að ESB - umsóknin verði dregin til baka -
Skoðanakönnunin hér til vinstri segir ákveðna sögu
Blásum í herlúðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úr stjórnarsáttmálanum:
Ákvörðun um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði í höndum íslensku þjóðarinnar sem mun greiða atkvæði um samning í þjóðaratkvæðagreiðslu að LOKNUM aðildarviðræðum. Utanríkisráðherra mun leggja fram á Alþingi tillögu um aðildarumsókn að Evrópusambandinu á vorþingi. Stuðningur stjórnvalda við samninginn þegar hann liggur fyrir er háður ýmsum fyrirvörum um niðurstöðuna út frá hagsmunum Íslendinga í sjávarútvegs-, landbúnaðar-, byggða- og gjaldmiðilsmálum, í umhverfis- og auðlindamálum og um almannaþjónustu. Víðtækt samráð verður á vettvangi Alþingis og við hagsmunaaðila um samningsmarkmið og umræðugrundvöll viðræðnanna. Flokkarnir eru sammála um að virða ólíkar áherslur hvors um sig gagnvart aðild að Evrópusambandinu og rétt þeirra til málflutnings og baráttu úti í samfélaginu í samræmi við afstöðu sína og hafa fyrirvara um samningsniðurstöðuna líkt og var í Noregi á sínum tíma.
Þetta skrifuðu allir Vg þingmenn undir.
Svavar Bjarnason, 17.6.2010 kl. 14:36
Ég segi nei við ESB!
Sigurður Haraldsson, 17.6.2010 kl. 17:36
Svavar - hversvegna ertu að vitna í marklaust plagg ?
Siguður - sammála - nei við ESB
Óðinn Þórisson, 17.6.2010 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.