19.6.2010 | 08:48
Er Össur Skarphéðinsson búinn að gefast upp á VG ?
Mikið hefur verið rætt og ritað um breytt stjórnmál og samvinnu stjórnar og stórnarandstöðu til að leysa þau erfiðu mál sem eru framundan.
Þessi ummæli Össuar Skaphéðinssonar þingmanns Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra um að hann vilji þjóðstjórn segir okkur bara það að hann er búinn að gefast upp á sundurlindinu í þingflokki vg og sé tilbúinn að setjast niður og stokka upp í ríkisstjórninni með aðkomu stjórnarandstöðunnar.
Ef það verður mynduð þjóðstjórn dreg ég það verulega í efa að Sjálfstæðisflokkurinn muni samþykkja það að Jóhanna Sigurðardóttir myndi sitja þar sem verkstjóri.
Eflaust muna allir þegar Davíð Oddsson stakk upp á þjóðstórn fyrir 2 árum.
Össur hlynntur þjóðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:15 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðstjórn er ekki stjórn með Jóhönnu Steingrím og Össur innanborðs.
Hrólfur Þ Hraundal, 19.6.2010 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.