22.6.2010 | 22:50
Ólafur Ragnar / Icesave og þingmenn SF
Ólína Þorvarðardóttir þingkona Samfylkingarinnar sagði í þætti Ingva Hrafns á Inn á sínum tíma þegar Svavar kom heim með " snilldarsamninginn " ÞANN fyrsta að hún væri tilbúin að samþykkja hann fyrir sitt leyti án þess að hafa séð hann eða lesið hann -
Nú stígur Magnús Orri þingmaður Samfylkingarinnar fram og er ósáttur við forseta Íslands og telur hann hafa með sínum ummælum skaðað hagsmuni Íslands - sem er fjarri lagi -
EN ekki ætla ég að reyna að skilja hugsunarhátt þigmanna SF sem virðast hafa mikinn áhuga að láta almenning borga skuldir fjárglæframanna - EN því miður held ég að þingmenn SF séu nánast tilbúinir að samþykkja allt ef það þjónar þeirra eina tilgangi að þvinga þjóðina inn í ESB - HVORT SEM HÚN VILL ÞAÐ EÐA EKKI -
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur einfaldlega stigið inn í það tómarúm sem Jóhanna Sigurðardóttiur forsætisráðherra hefur skilað eftir sig sem leiðtogi þjóðarinnar og hefur gert meira en öll ríkisstjórnin hefur gert og hefur Ólafur staðið með þjóð sinni og varið hagsmuni Íslendinga -
Nú stígur Magnús Orri þingmaður Samfylkingarinnar fram og er ósáttur við forseta Íslands og telur hann hafa með sínum ummælum skaðað hagsmuni Íslands - sem er fjarri lagi -
EN ekki ætla ég að reyna að skilja hugsunarhátt þigmanna SF sem virðast hafa mikinn áhuga að láta almenning borga skuldir fjárglæframanna - EN því miður held ég að þingmenn SF séu nánast tilbúinir að samþykkja allt ef það þjónar þeirra eina tilgangi að þvinga þjóðina inn í ESB - HVORT SEM HÚN VILL ÞAÐ EÐA EKKI -
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur einfaldlega stigið inn í það tómarúm sem Jóhanna Sigurðardóttiur forsætisráðherra hefur skilað eftir sig sem leiðtogi þjóðarinnar og hefur gert meira en öll ríkisstjórnin hefur gert og hefur Ólafur staðið með þjóð sinni og varið hagsmuni Íslendinga -
Kemur forsetanum til varnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.