23.6.2010 | 10:37
Skýr skilaboð frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins varðandi ESB
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að koma með skýr skilaboð út af landsfundinum um næstu helgi.
Það á öllum vera að ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er EKKI ESB- flokkur - Sjálfstæðisflokkurinn hefur margályktað um það að hagsmunum Íslands og Íslendinga sé best komið utan við ESB -
Nú er kominn tími á það að flokkurinn gangi lengra í sínum ályktunum um ESB - og þessir örfáu einstaklingar inn Sjálfstæðisflokksins fái þau skýru skilaboð að flokkurinn er EKKI ESB - flokkur.
Að draga ESB- umsóknina til baka á að vera eitt af aðalbaráttumálum Sjálfstæðisflokksins og beita sér að öllu afli gegn þessu -
Sjálfstæðisflokkurinn á að koma fram með skýr skilaboð að það sé ekki vilji flokksins að eyða 5 milljörðum í dyrabjöllugabb og setja velferðarmál í 2sætið eins og sumir flokkar virðast vilja gera.
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki flokkur sem vill afsala okkur fullveldinu og auðlyndum okkar -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Sjálfstæðismenn ræða Evrópumál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 71
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 352
- Frá upphafi: 899352
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 303
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.