24.6.2010 | 18:43
Hvað gerir Jóhanna ?
Jóhanna Sigurðardóttir formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra frestaði í dag fundum alþingis.
Það er eflaust von margra að Jóhanna Sigurðardóttir noti sumarið mjög vel, hugleiði vel sína stöðu og frammistöðu sína í embætti forsætisráðherra.
Hún hefur verið á alþingi síðan 1978 og þarf nú að hugleiða það með hagsmuni Íslands og Íslendinga að leiðarljósi hvort ekki sé kominn tími til að hún stigi til hliðar.
Margir vilja meina að hún hafi ekki staðið sig sem skildi og hafi einfaldlega ekki það sem til þarf til að leiða þjóðina á þessum erfiðu tímum.
Framundan eru erfiðar ákvarðanir, niðurskurður, kjarasamningar, stöðugleikasáttmálinn orðinn að engu o.s.frv -
Aðeins 14% þjóðarinnar hafa trú á henni, ríkisstjórnin er leiðtogalaus og er klofin í öllum stórum málum og hefur Hr. Ólafur Ragnar Grímsson stigið inn í það tómarúm sem hún hefur skilið eftir sig sem leiðtogi þjóðarinnar og varið okkar hagsmuni erlendis.
Það þarf ný vinnubrögð og í dag stendur hún að margra mati í vegi fyrir því að svo geti orðið.
Það er eflaust von margra að Jóhanna Sigurðardóttir noti sumarið mjög vel, hugleiði vel sína stöðu og frammistöðu sína í embætti forsætisráðherra.
Hún hefur verið á alþingi síðan 1978 og þarf nú að hugleiða það með hagsmuni Íslands og Íslendinga að leiðarljósi hvort ekki sé kominn tími til að hún stigi til hliðar.
Margir vilja meina að hún hafi ekki staðið sig sem skildi og hafi einfaldlega ekki það sem til þarf til að leiða þjóðina á þessum erfiðu tímum.
Framundan eru erfiðar ákvarðanir, niðurskurður, kjarasamningar, stöðugleikasáttmálinn orðinn að engu o.s.frv -
Aðeins 14% þjóðarinnar hafa trú á henni, ríkisstjórnin er leiðtogalaus og er klofin í öllum stórum málum og hefur Hr. Ólafur Ragnar Grímsson stigið inn í það tómarúm sem hún hefur skilið eftir sig sem leiðtogi þjóðarinnar og varið okkar hagsmuni erlendis.
Það þarf ný vinnubrögð og í dag stendur hún að margra mati í vegi fyrir því að svo geti orðið.
Þingfundum frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna gerir nákvæmlega það sama nú og árin 31 þar á undan nefnilega lítið sem ekki neitt og alls ekkert af viti!
Óskar Guðmundsson, 24.6.2010 kl. 21:19
Það er nefnilega svo að sá sem gerir ekki neitt gerir ekki neitt rangt!
Óskar Guðmundsson, 24.6.2010 kl. 21:20
Gæti ekki verið meira sammála þér Óskar - hún hefur ekki gert neitt -
Óðinn Þórisson, 25.6.2010 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.