25.6.2010 | 18:09
Sjálfstæðisflokkurinn von til framtíðar
Það verður engin endurreisn án aðkomu og stefnu Sjálfstæðisflokksins
Ég er sammála Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins að við núverandi aðstæður er rétt leggja aðildarumsóknina að ESB til hliðar.
Það er alveg magnað að vinstrivelferðarstjórnin vill frekar eyða milljörðum í dyrabjöllugabb en velferðarmál - þessi esb umsókn er ekki í umboði Sjálfstæðisflokksins -
vg og sf bera jafna/alla ábyrgð á henni -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með sétt
Ég er sammála Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins að við núverandi aðstæður er rétt leggja aðildarumsóknina að ESB til hliðar.
Það er alveg magnað að vinstrivelferðarstjórnin vill frekar eyða milljörðum í dyrabjöllugabb en velferðarmál - þessi esb umsókn er ekki í umboði Sjálfstæðisflokksins -
vg og sf bera jafna/alla ábyrgð á henni -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með sétt
Leggja aðildarumsókn til hliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.