27.6.2010 | 07:55
Sammála Birni Bjarnasyni
Samfylkingin stendur nú algjörlega einangarður varðandi að vilja aðild að ESB -
Þegar þing kemur saman í haust er það alveg morgunljóst að borin verður upp tillaga um að draga umsóknina til baka - þá munu þingmenn vg annaðhvort standa við stefnu flokksins eða innsigla endalok vg -
Hvort einhverjir örfáir einstaklingar sem eru sárir yfir að þeirra skoðanir njóta ekki fylgis mikils meirihluta flokksmanna segja sig úr flokknum er algert aukaatriði
Því miður þá héldu ESB - sinnar gríðarlega illa á sínum málum - ESB - umsóknin verður dregin til baka - það er klárt mál
Þegar þing kemur saman í haust er það alveg morgunljóst að borin verður upp tillaga um að draga umsóknina til baka - þá munu þingmenn vg annaðhvort standa við stefnu flokksins eða innsigla endalok vg -
Hvort einhverjir örfáir einstaklingar sem eru sárir yfir að þeirra skoðanir njóta ekki fylgis mikils meirihluta flokksmanna segja sig úr flokknum er algert aukaatriði
Því miður þá héldu ESB - sinnar gríðarlega illa á sínum málum - ESB - umsóknin verður dregin til baka - það er klárt mál
![]() |
ESB-aðildarsinnar héldu illa á málstað sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898964
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér - þroskað fólk sættir sig við vilja meirihlutans - hótanir um úrsagnir eru barnaskapur sem ætti ekki að vera þeim sæmandi.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 27.6.2010 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.