28.6.2010 | 09:34
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin eiga EKKI samleið -
Það geta allir verið sammála því að niðurstaða helgarinnar varðandi ESB - aðild að Samfylkingin stendur algerlega einangruð.
Sú tilliga lá fyrir fundi VG að draga aðildarumsóknina til baka en þeir treystu sér ekki til að klára málið OG frestuðu því fram á haust.
Það er alveg klárt mál að í haust verður borin fram tillaga um það á alþingi að umsóknin um aðild að ESB verði dregin til baka - þá munu þingmenn vg annaðhvort standa við stefnu flokksins eða innsigla verklok VG.
Sjálfstæðisflokkurinn stendur sterkari eftir að hafa haldið þennan 1000 manna landsfund sem var sýndur beint á vef Sjálfstæðisflokksins.
Hversvegna vill einhver stjórnmálaflokkur fara í stjórnarsamstarf við Samfylkinguna - VG gerði það með því að setja sínar hugsjónir og stefnumál til hliðar fyrir SF - það er Sjálfstæðisflokkurinn einfaldlega EKKI tilbúinn til að gera -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Þrengir ekki stöðu Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.