29.6.2010 | 12:07
SUS
Að einstaklingar og fyrirtæki styrki stjórnmálamenn og stjórnmálaflokka er ekkert annað en sjálfsagt mál og ekkert út á það að sitja.
Varðandi bankana - fresli var gefið og bankarnir seldir - en frelsi fylgir ábyrgð og þeir sem keyptu bankana og stjórnuðu þeim brugðust þeirri ábyrgð - EKKERT með Sjálfstæðisflokkinn að gera -
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
SUS: Ekki frjálshyggjunni að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef ég nokkurn tíman séð jafn blinda og heyrarlausa afneitun.. Óðinn þetta er bara fyndið.. og ég get ekki annað en reiknað með að þú sért að grínast.
Jón Ingi Cæsarsson, 29.6.2010 kl. 12:23
Hvaða reglur halda þeir sem styðja núverandi kerfi (sumsé, núverandi stjórnvöld) að stoppi í götin sem ríkisábyrgð á áhættufjárfestingum hefur í för með sér?
Hvaða reglna saknar fólks? Eftirfarandi eru í gildi:
http://www.andriki.is/vt/myndir09/her_voru_engar_reglur05022009.pdf
Geir Ágústsson, 29.6.2010 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.