30.6.2010 | 09:45
Hægri grænn stjórnmálaflokkur - er hann einhver lausn ?
Við búum enn í lýðræðisríki þar sem frelsi er fyrir fólk að stofna nýja stjórnmálaflokka.
Aðalstefnumál flokksins eru hægri sinnuð græn umhverfismál, á móti ags, esb og icesave. Allt góð mál.
Það er vissulega rétt að berjast fyrir umhverfismálum - vg hafa verið með öfgasinnaða umhverfisstefnu og hafa að möru leyti beytt henni gegn fólkinu í landinu / stöðva&hindra það að hljól atvinnulífsins fari af stað -
VG hefur svikið sína kjósendur varðandi ESB - voru á móti ags en eru nú helstu klappstírur þeirra hér á landi og icesave - í því máli hafa þeir gert þjóðinni það alveg ljóst að þeir vilja að þjóðin borgi skuldir fjárglæframanna -
Ég óska Guðmundi Franklíkn og félögum hans til hamingju með stofnun þessa flokks og óska þeim velfarnaðar -
Hvort þessi nýji stjórnmálaflokkur sé einhver lausn dreg ég í efa - EN það á sjáfsagt eftir að koma í ljós
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Hægri-grænir stofna flokk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.