12.8.2010 | 09:21
Þjóðin þarf hægrisinnaðan lýðræðislegan leiðtoga
Fólkið í landinu sættir sig ekki við svona vinnubrögð. Vinstri stjórnin sagðist ætla að innleiða ný vinnubrögð og kanski er þetta gott dæmi um þau nýju vinnubrögð eins og ráðning umboðsmanns skuldara.
Ekki ætla ég hér og væri það of langt mál að fara yfir ömurlega feril þessar ríkisstjónar og þeirrar ósamstöðu sem er í ríkisstjórninni sem er í raun minnihlutastjórn -
Ríkisstjórnin nær ekki saman í neinum málum og á meðan lýður þjóðin fyrir þessi ömurlegu vinnubrögð þessarar ríkisstjórnar sem virðast einkennast af hringlandahátt, getuleysi og ákvarðanafælini - ´
Atvinnuuppbygging gengur ekki upp með vg í ríkisstjórn - framleiðsla/framkvæmir/framfarir/einkaframtak eru bannorð hjá vg.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og formaður vg hefur sett hugsjónir og stefnu vg til hliðar fyrir völd OG 98% þjóðarinnar hafa hafnað hanns vinnubrögðum í Icesavemálinu -
Verkstjóri ríkisstjórnarinnar hefur ekki rekist í flokki eða stjórn síðan ´78 og margir vilja meina að ríkisstjórnin sé í raun og veru leiðtogalaus -
Er ekki kominn tími til að nýr maður stígi inn í stjórnarráðið og leiði þjóðina inn í framtíðina með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi -
Upplýsti yfirmenn sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 186
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 157
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.