12.8.2010 | 16:02
Gylfi Magnússon
Það er því miður ekki möguleiki að Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiparáherra axli pólitíska ábyrgð og segi af sér.
Gylfi Magnússon hagfræðingur fór mikinn í búsáhaldabyltingunni um að menn öxluðu pólitíska ábyrgð -
Kanski ætti Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiparáðherra að ræða við Gylfa Magnússon hagræðing og fá ráðleggingu frá honum um hvað hann ætti að gera.
Bjarni: Staða Gylfa í uppnámi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það gellur í sjálfstæðisflokknum núna ekki voru þeir blessaðir að taka mikið mark á því þegar að fólk vildi afsagnir hjá þeim flokki held að þeir ættu að líta sér nær því ekki er það Gylfa að kenna hvernig landið fór ekki var hann að stjórna landinu þegar að allt hrundi heldur voru það blessaðir flokksgæðingar formanns sjálfstæðisflokksins. Það er kominn tími til að formaðurinn segi þá af sér líka því átti hann ekki hluti hingað og þangað og græddi? Veit ekki betur.
Örninn
Örn Ingólfsson, 12.8.2010 kl. 16:07
Aðför hægri manna að Gylfa Magnússyni nú er ekkert annað en einelti. Raunar hlægilegt einelti.
Björn Birgisson, 12.8.2010 kl. 16:56
Já það er allt reynt núna þessir blessaðir menn halda að þjóðin gleymi mistökum fyrrverandi ríkisstjórnar en það er öðru nær það er hægt að panta skoðanakönnun nú fréttir heyrðust af því að bláa höndin sé að rétta við kútnum en allir þeir sem að ég hef talað við í öllum flokkum segja nú allt aðra sögu en kannski gerist það og ef að bláa höndin og sú græna komast aftur til valda þá Guð hjálpi Íslandi!
Örn Ingólfsson, 12.8.2010 kl. 19:00
Björn - það er engin aðför hægri manna að Gylfa Magnússyni - hann afvegaleiddi alþingi - krafan er skýr - hann á að axla pólitíska ábyrgð og segja af sér -
Örn - er það Sjálfstæðisflokknum að kenna að bankarnir voru rændir innanfrá ? frelsi var gefið - EN frelsi fylgir ábyrð og þeir sem keyptu bankana brugðust þeirri ábyrgð -
Fordómar þínir gagnvart Sjálfstæðisflokknun verður þú að eiga við þig sjálfan - fylgi við Sjálfstæðisflokkinn er að aukast - komið í 35% - OG fylgið við vinstri stjórnina er bara að minnka - ÞAÐ fólk sem ég hef talað við er löngu orðið þreytt á verklausu&vonlausu vinstri stjórninni og það er kominn tími á að hún fari frá -
Óðinn Þórisson, 12.8.2010 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.