Hvað gerir Jóhanna Sigurðardóttir ?

Ég held að flestir geti tekið undir þetta með Birni Bjarnasyni fyrv. ráðherra að það er ekkert annað í stöðinni fyrir Gylfa Magnússon efnahags - og viðskiparáðherra en að gera það sama og Björgvin G. Sigurðsson gerði á sínum tíma og segja af sér -
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur neitað að tjá sig við fjölmiðla fyrr en hún hefur talað við Gylfa - spurningn sem allir spyrja sig hefur Jóhanna það pólitíska þrek til að láta þennan utanþingsráðherra sem situr þarna í hennar umboði taka pokann sinn eins og krafa þjóðarinnar er eða gerir hún það sem hún gerir yfirleitt - EKKI NEITT -
mbl.is Skýr og brýn ástæða afsagnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Segi Gylfi ekki af sér nú um helgina þá verður Jóhanna að vísa honum úr embætti, að öðrum kosti á ríkisstjórnin að segja af sér vegna kjarkleysis. Hélt satt að segja að ég ætti aldrei eftir að verða sammála Birni Bjarnasyni, en það gerðist akkúrat núna.

Skarfurinn, 13.8.2010 kl. 17:55

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Björgvin G. Sigurðsson hefur ekki sagt af sér. Hann tók sér leyfi frá þingstörfum.

Hann lagði fram minnisblað í ríkistjórn sem ekki fékkst rætt um þessi bankamáli á sínum tíma.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 13.8.2010 kl. 17:56

3 Smámynd: Jón Á Grétarsson

Jóhanna kemur ekki til með að gera rassgat ... frekar en fyrri daginn.

Jón Á Grétarsson, 13.8.2010 kl. 18:23

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Jóhanna var (það má ekki gleymast) í ríkisstjórn Geirs H. Haarde sem neitaði að segja af sér eftir bankahrunið.

Það má heldur ekki gleymast að hann skildi ekki á hverju hann ætti að biðja þjóðina afsökunar!

Þorgerður Katrín bað að lokum afsökunar á því að hafa sagt að háskólaprófessorinn ætti að fara heim og lesa fræðin sín betur.

Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins á tíð hrunstjórnarinnar voru ítrekað fundnir sekir um eitt og annað en viðbrögð þeirra voru allataf á einn veg:

"Ég mun að sjáfsögðu fara rækilega yfir þennan dóm og draga af honum lærdóm!"

Það er ljóst að íslenskir ráðherrar telja sig hafna yfir lög og siðferðisreglur.

Árni Gunnarsson, 13.8.2010 kl. 18:27

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Skarfurinn - gylfi ætlar ekki að segja af sér og Jóhanna styður hann -
Þorsteinn - ég var tala um þegar björgvin sagði af sér ráðherraembætti -
Jón - rétt Jóhanna gerði EKKI neitt - ekki það að það hafi komið mér á óvart-
Árni - vinstri stjórnin talaði um ný vinnubrögð - það hefur ekki gerst - skötuhjúin styða það að ráðherra  segi EKKI satt -

Óðinn Þórisson, 14.8.2010 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband