14.8.2010 | 09:53
Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon er utanþingsráðherra og situr í umboði Jóhönnu og Steingríms.
Hann telur að hann hafi ekki afvegleitt alþingi þegar hann svarði fyrirspurn Ragnheiðar Ríkharðsdóttur þingkonu Sjálfstæðisflokksins um lögmæti myntkörfulána.
Á þessum fundi með þeim skötuhjúum kom ekki til tals að hann myndi víkja.
Gylfi segir " EKKI KAPPSMÁL AÐ VERA RÁÐHERRA " - menn segja oft þvert á það sem menn meina -
Staðan er einföld - í haust gerist þetta -
vantraust á hina tæri vinstri stjórn - gjaldborg um heimilin - skjaldborg um fjármálafyrirtækin -
tillaga um að draga ESB - umsóknina til baka verður lögð fram -
Kanski má segja að niðurstaða í máli Gylfa er þessi - að þau skötuhjú eru EKKI í neinum tengslum við almenning - fyrst hann var ekki tilbúinn að segja af sér - áttu þau að láta hann taka pokann sinn EN ríkisstjórnin er getulaus og því kemur þessi niðurstaða EKKI á óvart -
Hann telur að hann hafi ekki afvegleitt alþingi þegar hann svarði fyrirspurn Ragnheiðar Ríkharðsdóttur þingkonu Sjálfstæðisflokksins um lögmæti myntkörfulána.
Á þessum fundi með þeim skötuhjúum kom ekki til tals að hann myndi víkja.
Gylfi segir " EKKI KAPPSMÁL AÐ VERA RÁÐHERRA " - menn segja oft þvert á það sem menn meina -
Staðan er einföld - í haust gerist þetta -
vantraust á hina tæri vinstri stjórn - gjaldborg um heimilin - skjaldborg um fjármálafyrirtækin -
tillaga um að draga ESB - umsóknina til baka verður lögð fram -
Kanski má segja að niðurstaða í máli Gylfa er þessi - að þau skötuhjú eru EKKI í neinum tengslum við almenning - fyrst hann var ekki tilbúinn að segja af sér - áttu þau að láta hann taka pokann sinn EN ríkisstjórnin er getulaus og því kemur þessi niðurstaða EKKI á óvart -
Ekki kappsmál að vera ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þér er...
" EKKI KAPPSMÁL AÐ VERA RÁÐHERRA "
Hættu þá ! einfalt mál Gylfi !
Fólk á ekki að vera í vinnu ef það er ekki kappsmál þeirra !
Birgir Örn Guðjónsson, 14.8.2010 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.