16.8.2010 | 08:13
Átök innan Samfylkingarinnar eða leikrit
Magnús Orri þingmaður Samfylkinarinnar er ekki sáttur við fyrirhugaðar skattahækkanir og hugleiðir að hætta stuðningi við hina tæru vinstri stjórn.
Þórunn segir að þingmanninum sé frjálst að setja fram sínar skoðanir - Það er kanski eðlilegt í ljósi hvernig stjórnmálaflokkur Samfylkingin er að Þórunn formaður þingflokksins þurfi að árétta það að þingmenn megi hafa sínar skoðanir -
Fáir stjórnmálaflokkar hafa stundað svoköllum kækjastjórnmál eins mikið og Samfylkingin OG því spurning hvort þetta séu átök hægri arms Samfylkingarinnar sem er á móti skattahækkunum á móti vinstri armi flokksins sem er mjög nálægt vg í skoðunum og styður að hækka skatta og álögur á almenning eða bara hluti af leikriti Samfylkingarinnar.
Auðveld leið að einblína á hækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.