17.8.2010 | 20:20
Loforð Jóns Gnarr leikara
Jón Gnarr leikari lofaði því í kosningabaráttunni að hann ætlaði að koma að sínu vinum og ættingjum í góð störf hjá borginni - OG í nú í sínu stærsta hlutverki á leikaraferlinum sem borgarstjóri Reykjavíkur ER hann hér væntanlega að rýma til fyrir einum slíkum -
Tillaga um að Hjörleifur víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm, það er frekar ólíklegt að einhver vanhæfur auli með bláa passann verði ráðinn í þessa stöðu eins og hefur verið svo algengt í gegnum tíðina. OR er nokkurnveginn gjaldþrota þ.a. eitthvað þarf að gera. Það' dettur náttúrulega engum nema gjörspilltum sjálfstæðismönnum í hug að púkka upp á einhvern afdankaðan lögfræðing og gera hann að forstjóra orkufyrirtækis.
Guðmundur Pétursson, 17.8.2010 kl. 20:46
Jón Gnarr er ekki þannig persóna að hugsa bara um sig og sína í þröngri merkingu. Heldur treysti ég betur á að hann sjái í það minnsta borgina sem fjölskyldu og vini. Hugsa hlýlega til hans í hvert skipti sem sonur minn fær frítt í sund (Allskonar fyrir aumingja)
En þegar gamaldags og rotið svikakerfi hefur ráðið á Íslandi í áratugi er ekki skrýtið að fólk hreinlega skilji ekki réttsýni (réttlæti) og heiðarleika ekki-klíku-fólks eins og Jóns Gnarr.
Þeir sem deila harðast á Jón Gnarr eru á veikum grunni svika-fortíðarinnar. Og á mjög hálum ís, svo ekki sé meira sagt! Sumir skilja bara ekki heiðarlega forsjá og samfélags-hugsun?
Hyggju og brjóstviti átti að útrýma á Íslandi í skólum landsins!!! En hefur sem betur fer ekki tekist
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.8.2010 kl. 21:08
Leikaraskapur trúðsins á eftir að verða borginni dýr -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 18.8.2010 kl. 01:19
Anna S. Það er ekkert ókeypis í sund - þessi rekstur kostar og borgarbúar greiða þann kostnað -
það er EKKERT TIL sem heitir ókeypis - það er alltaf einhver sem borgar.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 18.8.2010 kl. 01:33
Þín heimska er nokkurn vegin ókeypis Ólafur, þ.a. að aldrei að segja aldrei.
Guðmundur Pétursson, 18.8.2010 kl. 04:53
Guðmundur - það verður væntanlega einhver " hæfur " vinur Gnarrs sem verður ráðinn -
Anna - Jón Gnarr er örugglega rosalega góður strákur - EN leiðtogahæfileika hefur hann ENGA - því miður létu 34.7% reykvíkinga plata sig til að kjosa framboð leikarans Jóns Gnarr -
Ólafur - sammála -
Óðinn Þórisson, 18.8.2010 kl. 08:49
Guðmundur - ég hef lesið sum skrif þín - þau eru ekki svara verð og mun ég ekki eyða tíma í að gera slíkt hér eftir - ofstæki er eitt - en hjá þér er þetta komið á eitthvert allt annað stig.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 18.8.2010 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.