20.8.2010 | 09:46
Sammála Ásmundi Einari stjórnarþingmanni
Það er EKKI annað hægt en vera sammála Ásmundi Einari Daðasyni þingmanni vg um að ný staða sé komin upp í ESB- málinu þar sem þetta hefur breyst úr umsókn í aðlögun -
Tillaga um að draga ESB - umsóknina til baka verður lögð fram á alþingi í haust - hún verður samþykkt ef þingmenn vg greiða atkvæði samkvæmt stefnu flokksins EN ekki sem hækjuflokkur Samfylkingarinnar -
Ég mun ekki fella mig við að við séum í þessu aðlögunarferli við Evrópusambandið og séum að eyða í það hundruðum milljóna og milljörðum á sama tíma og skorið er niður í velferðarkerfinu. Ég mun ekki styðja slíkt. Við þau orð stend ég, segir hann." MBL Ásmundur Einar Daðason stjórnarþingmaður.
Þetta eru mjög ákveðin skilaboð sem Ásmundur Daði þingmaður vg hefur hér lagt fram - munu aðrir þingmenn vg standa vörð um velferðakerfið&stefnu flokksins eða vera áfram hækjuflokkur SF -
Tillaga um að draga ESB - umsóknina til baka verður lögð fram á alþingi í haust - hún verður samþykkt ef þingmenn vg greiða atkvæði samkvæmt stefnu flokksins EN ekki sem hækjuflokkur Samfylkingarinnar -
Ég mun ekki fella mig við að við séum í þessu aðlögunarferli við Evrópusambandið og séum að eyða í það hundruðum milljóna og milljörðum á sama tíma og skorið er niður í velferðarkerfinu. Ég mun ekki styðja slíkt. Við þau orð stend ég, segir hann." MBL Ásmundur Einar Daðason stjórnarþingmaður.
Þetta eru mjög ákveðin skilaboð sem Ásmundur Daði þingmaður vg hefur hér lagt fram - munu aðrir þingmenn vg standa vörð um velferðakerfið&stefnu flokksins eða vera áfram hækjuflokkur SF -
Ný staða í ESB-málinu með „aðlögun“ í stað umsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta samt ekki bara fínt? Stofnana uppbyggingin hérna hefur verið í algjöru rugli. Fínt að fá einhverja utanaðkomandi til að kenna okkur hvernig á að gera þetta. Burtséð frá því hvort við göngum í sambandið eða ekki þá höfum við örugglega gott af þessu.
Kommentarinn, 20.8.2010 kl. 10:06
Alþingi fær ekki að kjósa um þessa tillögu því að því verður sagt upp störfum frá og með fyrsta deigi sem það kemur saman!
Sigurður Haraldsson, 20.8.2010 kl. 12:42
ESB mun styrkja okkur um þrjá milljarða þannig að þessi milljarður sem Ásmundur er að tala um er bara bull og vitleysa.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.8.2010 kl. 17:01
Milljarðana 3 má ekki nota til að greiða allan kostnaðinn einsog ég hef bent á áður, hættu að fara með rangfærslur um að við þurfum ekki að borga neitt í þessu aðlögunarferli. Ég hélt að þið ESB-sinnar stærðuð ykkur svo mikið á því að koma alltaf með staðreyndir og að allir ESB-Andstæðingar væru ekkert nema áróðursfólk sem færu með rangfærslur vinstri og hægri og gætu ekki komið með nein rök fyrir sínum málum.
Jóhannes H. Laxdal, 20.8.2010 kl. 17:59
Það er rétt hjá Jóhannesi. Við þurfum vissulega að borga eitthvað smá en stöndum eftir með betri stjórnsýslu.... sem margborgar sig.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.8.2010 kl. 18:26
þurfum við ekki að sjá og þekkja allar víddir þessa ESB-kerfis fyrirfram?
Getum við sem ábyrg þjóð gengið þarna inn með bundið fyrir augun? Og hver hlustar á þessa þjóð þegar kemur að hindrunum í þessu "himnaríki" Evrópu? Hver ætlar þá að axla ábyrgð á mistökunum, og segja: "Æ við bara vissum ekki", og spóla síðan til baka á byrjunar-reit eins og í slöngu-spili leikskólanna?
Í upphafi skal endirinn skoða sagði gamli maðurinn! Viskan er nauðsynleg!!! M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.8.2010 kl. 19:02
Takk fyrir commentin
Það sem skiptir mestu máli nú er að esb- umsóknin verði degin til baka - ath. ef þetta esb- ferli heldur áfram þá vil ég minna menn á það að þjóðaratkvæðagreiðslan er bara ráðgefandi - Þingmenn eiga síðasta orðið - Össur mun aldrei greiða atkvæði nema með ESB - hvað svo sem kemur út úr þjóðaratkvæðagreiðslunni -
Notum þessa milljarða sem sf vill eyða í ESB - frekar í velferðarmál
Óðinn Þórisson, 21.8.2010 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.