Hækka skatta - það er ríkisstjórn sf og vG

"Steingrímur segir ekki komist hjá hækkun skatta."

Þetta ætti ekki að koman neinum á óvart að vinstri stjórnin sjái enga aðra möguleika í stöðunni en að hækka skatta og álögur á almenning.
Ríkisstjórnin virðist ekki vilja sækja fram - virðist ekki vilja skilja það að við verðum að vaxa - verðmætasköpun er eitthvað sem Steingrímur einfaldlega skilur ekki -
Því miður virðist það vera þannig hjá vg að framleiðsla/framfarir/framkvæmdir/einkaframtak eru bannaorð -

Hver man ekki eftir þessu:

"you aint seen nothing yet " Steingrímur J. Sigfússon um komandi skattahækkanir

En það er nú samt alltaf eitthvað jákvætt 2 stjórnarþingmmenn segjast ætla að hætta stuðningi við ríkisstjórnina - annars Magnús Orri þingmaður SF ef um frekari skattahækkanir verða OG hinsvegar Ásmundur Daði ef fjárlög verða þannig að ESB - komi þar inn -

Hversvegna heldur þessi vinstri stjórn saman þótt hún sé ósammála í öllum málum - ætli Guðlaugur
Þór þingmaður Sjálfstæðisfllokkins hafi EKKI lýst þessu best í þætti á Inn í gær - ÞEIR SEM HAtA SJÁLAFSTÆÐISFLOKKINN RÉTTI UM HÖND - OG um það sameinast vinstrimenn - dýpra er það ekki -


mbl.is Enn þarf að brúa stóra gjá í ríkisfjármálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Hvað á þá að koma í staðinn ,einhversstaðar verða peningar að koma frá til að fylla í skarðið ,á þá að skera meira niður í velferðakerfinu ,Það kostar allt sama hvað gert er en þeir eru ekki til í dag ég er óánægður með þessi leynd sem hvílir yfir öllu ,því er okkur ekki sagt hvernig staðan er ,mig grunar að hún sé verri en af er látið og allt þetta tal um að allt sé á uppleið sé óskhyggja og gengið sé haldið uppi með gífurlegri aðhaldsemi sem eigi reyndar eftir að koma okkur illa þegar fram í sækjir

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 21.8.2010 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband