22.8.2010 | 11:06
Málefni kirkjunnar
Karl Sigurbjörnsson biskup hefur sent frá sér yfirlýsingu: " Hann áréttaði að tilkynningarskylda presta um refsiverð athæfi væri ofar þagnarskyldu presta. "
Það er ekki mitt að segja til um hvað Geir Waage á að gera eða ekki gera en hann hlítur að þurfa að hugleiða sína stöðu mjög alvarlega.
Trúnaður við sóknarbörn getur aldrei verið ofar landslögum.
Þetta hefur verið erfið vika fyrir kirkjuna en með Karl Sigurbjörnsson sem biskup hef ég ekki áhyggjur af kirkjunni -
Nú þarf Geir Waage að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.