24.8.2010 | 07:37
Aðlögunarferli hafið - Nei takk
Það er löngu kominn tími til að segja stopp við þessu ESB- ferli. Þessi yfirlýsing Jóns Bjarnasonar ráðherra er alveg í samræmi við kröfu grasrótar vg.
Við getum EKKI leyft einum stjórnmálaflokki að nauðga þessu máli áfram.
Ásmundur Daði Einarsson þingmaður vg hefur einng bent á þetta og hótar að hann muni EKKI styðja fjárlög sem hafa eitthvað með ESB - að gera -
Það var farið í þetta án þess að þjóðin fengi að segja til um það hvort hún vildi það - Samfylkingin var á móti þjóðaratkvæðagreiðslunni -
Ingibjörg Sólrún fyrv. formaður Samfylkingarinnar hefur sagt að best sé að hætta við þetta einnig að engin pólitísk forysta sér fyrir málinu -
ESB - NEI TAKK
Ég bendi á skoðanakönnuna hér á síðunni um að draga ESB - umsóknina til baka - hún er í samræmi við aðrar kannanir - ÞJóðn vill þetta ekki
Kominn tími til að segja stopp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr samála og við skulum verjast mætum við alþingi þegar það er sett í haust og styðjum við bakið á þeim sem þora!
Sigurður Haraldsson, 24.8.2010 kl. 13:01
Það er alveg klárt mál að fólk mun mæta við alþingi þegar tillagan um að draga umsóknina til baka verður tekin fyrir -
Óðinn Þórisson, 24.8.2010 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.