25.8.2010 | 07:56
Steingrímur og Icesave
Steingrímur J. Sigufússon formaður vg og fjármálaráðherra virðist vera mikill áhugamaður um að almenningur borgi skuldir óreyðumanna - hversvegna ?
Hversvegna er Steingrímur alltaf að biðja um Icesavefund ?
94% þjóðarinnar hafa hafnað vinnubrögðum Steingríms - hann vildi axla ábyrgð og því er ekkert óeðlilegt að hann fái að gera það og segi af sér.
Ekki ætla ég hér að minnast á skattapíningastefnu Steingríms.
Hvaða hagsmuna er Steingrímur að gæta ?
![]() |
Ríkið ber ekki ábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 898961
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.