26.8.2010 | 07:59
ESB - í boði vg
Nú þegar hefur komið í ljós að um aðlögunarferli sé að ræða en ekki umsókn þá er skyljanlegt að grasrót vg vilji endurskoða þetta mál frá gunni -
Nú í haust hefur vg tækifæri til að leyðrétta þau mistök sem flokkurinn gerði og samþykkti þessa umsókn í stjórnarsáttmála við Samfylkinguna gagnvart þjóðinni og samþykkja tillöguna um að draga ESB- umsóknina til baka.
Það eru eflaust flestir sem telja að þeim milljarði sem Samfylkingin vill eyða í þetta aðlögunarferli á næsti ári sé betur varið í velferðarmál -
EN það er alveg ljóst að þetta ESB- ferli er í gangi í boði vg sem seldi stefnu flokksins fyrir völd - þjóðin vonar að vg bregðist ekki henni og þingmenn flokksins standi í lappirnar gagnvart Samfylkingunni í kosningunni um að draga umsóknina til baka.
Nú í haust hefur vg tækifæri til að leyðrétta þau mistök sem flokkurinn gerði og samþykkti þessa umsókn í stjórnarsáttmála við Samfylkinguna gagnvart þjóðinni og samþykkja tillöguna um að draga ESB- umsóknina til baka.
Það eru eflaust flestir sem telja að þeim milljarði sem Samfylkingin vill eyða í þetta aðlögunarferli á næsti ári sé betur varið í velferðarmál -
EN það er alveg ljóst að þetta ESB- ferli er í gangi í boði vg sem seldi stefnu flokksins fyrir völd - þjóðin vonar að vg bregðist ekki henni og þingmenn flokksins standi í lappirnar gagnvart Samfylkingunni í kosningunni um að draga umsóknina til baka.
Vilja endurskoða stöðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er þér algjörlega sammála enda eru það margir félagsmenn sem og fyrrverandi félagsmenn VG sem hugsa þingmönnum flokksins þegjandi þörfina og vilja þennan ósóma tekin aftur. Margir félagsmenn VG bíða eftir því að sjá hverju framvindur í þessu máli nú í haust sem og Magma málinu, áður en þeir taka ákvörðun um áframhaldandi veru sína í flokknum.
Rafn Gíslason, 26.8.2010 kl. 08:30
Af hverju draga umsóknina til baka? Treystið þið ekki þjóðina fyrir að segja nei? Á að taka af henni lyðræðislega réttina að segja sína skoðun að vel ígrunduðu máli?
Ég held að þið séuð hræddir við að Ísland fái það góðan samning að fólk segi já.
Óþarfi að sýna umheiminn hversu mikið hringlandihátt sé í Íslendingum. Stöndum nú við skuldbindingu okkar að fara í gegnum aðildarviðræður. Látum svo fólkið kjósa.
Mér finnst það drengilegt hjá Steingrími að segja að ég vil ekki fara í ESB en ég læt það í hendi þjóðina. Annað en einræðistilburðir VG manna - nota tækifærið í stjórn að keyra í gegn fullt af málum sem er ekki meirihluti fyrir í samfélaginu.
Christer Magnusson, 26.8.2010 kl. 09:20
Stjórinn er fallin það eru eftir nokkur formsatriði nú í haust um hvernig hún fer frá.
Sigurður Haraldsson, 26.8.2010 kl. 09:24
Rafn - vg stendur á tímamótum núna og framtíð hans og trúverðugleiki er i húfi í þessari atkvæðagreiðslu -
Christer - þjóðaratkvæðagreiðslan er bara ráðgefandi - þingið er með ákvarðanavaldið - þingmenn sf mun aldrei greiða atkvæði nema með ESB burtséð frá hvað þjóðin segir - það var sf sem var á móti því að þjóðin fengi að segja hvort farið yrði af stað í þetta esb - ferli -
Sigurður - sammála -
Óðinn Þórisson, 26.8.2010 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.