27.8.2010 | 17:23
Jón Gnarr og Besti flokkurinn
Besti flokkur Jóns Gnarr leikara var ótvíræður sigurvegari síðustu borgarstjórnarkosninga. Flokkurinn sem Jón hefur nú sagt að sé vinstriflokkur fékk 34.7% og 6 borgarfulltrúa. Þessi árangur Besta flokksins var mun meiri en bjartsýnustu menn hefðu þorað að vona.
Það er alveg eðlilegt að leikarinn Jón Gnarr þurfi smá tíma til aðlagst nýja hlutverkinu sem borgarstjóri Reykjavíkur.
Jón Gnarr verður að átta sig á því að nú er hann orðinn stjórnmálamaður og verður að geta tekið gagnrýni. Hann verður að átta sig á því að hann er ekki samstafi við Sjálfstæðisflokkinn heldur Samfylkinguna.
Flokkarnir eru ólíkir og menn þurfa að geta unnið með fólki með ólíkar skoðanir - þetta verða fulltrúar Besta flokksins að skylja
Hanna Birna oddviti Sjálfstæðisflokksins tók að sér að verða forseti borgarstjórnar til að koma á móts við hinn nýja meirihluta og þannig að reyna að halda áfram að innleiða þau nýju vinnubrögð sem hún stóð fyrir sem borgarstjóri Reykjavíkur.
Tekur pólitískri gagnrýni of persónulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.